MATUR, SAGA OG MENNING Í STYKKISHÓLMI 

Laugardagur 8. ágúst kl 14.00

Auðveld ganga um leynistíga Stykkishólmis, heimsókn í listasmiðju og gómsætt smakk á vel völdum veitingastöðum

Verð 7.900 ISK

 

Bóka

MATUR, SAGA OG MENNING Í GRUNDARFIRÐI 

Sunnudagur 16. ágúst kl. 15.30

Gengið með heimamanni um Grundarfjörð. Gangan hefst við höfnina, farið til listamanna og sagðar sögur af lífinu fyrr og nú. Dásamlegt smakk á Grundfirsku góðmeti á leiðinni.

Verð 7.900 ISK

 

Bóka

Crisscross ehf

+ 354 8686255

crisscross[at]crisscross.is

Home

Tours

About us 

 

2017-021 small